← Þegar Tína og mamma hafa kvatt Elsu frænku segir Tína: "Má ég fara, mamma?" 🔊
← Mamma vill ekki segja já fyrr en hún hefur talað við pabba. 🔊
← Tómas stoppar rútuna. Einhver hefur sagt honum að Rósa sé að kasta upp. 🔊
← En Tína segir Bóa alla sólarsöguna. Bói er svo feginn að Tína hefur fundið Rósu að hann kaupir stóran ís handa Tínu. 🔊
← Tína sér að lakið hefur vafist fast utan um hana. Hún tekur það af sér og stendur upp. 🔊
← Hún er ómeidd en hefur bara velt sér inn undir rúmið. Og þar hefur hún sofið. 🔊
← Hvað ætli Elsa frænka segi þegar hún heyrir að Tína hafi sofið undir rúminu? Hún hlær trúlega að því. 🔊
← Er það ekki satt að ég hafi dottið fram úr rúminu?" 🔊
← Tína segir þeim hvers vegna hún sé að fara heim. Hún segir þeim líka að hún hafi sofið undir rúminu. 🔊